26.7.2007 | 23:18
Ég var víst klukkuđ...
Hér eru 8 stađreyndir um mig:
1. Ég hef tekiđ í hendina á Elton John
2. Ég hef aldrei fariđ á ţjóđhátíđ í Eyjum.........er ég ađ missa af einhverju???
3. Ég er frekar föst á ţví ađ fara eftir reglum...........stundum kannski einum of...
4. Ég hef veriđ međ sama manninum í nćstum ţví 10 ár
5. Mér finnst mjög gaman ađ fara í búđaráp og fjárfesta, ekki eyđa
6. Ég spila á gítar og get ţví ekki safnađ nöglum, nema gítarnöglum
7. Ég hef leikiđ í sjónvarpsauglýsingu...................muulinex á heima í Húsasmiđjunni........man einhver eftir ţví?
8. Ég á eina yndislega litla, fallega prinsessu
Ég klukka Írisi...klukk klukk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.